25. mar. 2022

Háskólakynningar á Marmaranum

Tilvonandi útskriftarnemendur hópuðust á Marmarann í dag og kynntu sér námframboð ýmissa háskóla. Nemendur okkar höfðu kost á að gefa sig á tal við bæði kennara og núverandi nemendur þeirra námsleiða sem heilluðu þá og spyrja þá spjörunum úr. Þátttaka nemenda var mjög góð enda frábært tækifæri til að sjá hvað er í boði. 

Fréttasafn