Heimsókn á Listasafn Reykjavíkur

Nemendur á þriðja ári sem eru í myndlistarvali fóru í heimsókn á Listasafn Reykjavíkur ásamt Kristínu Dóru kennara. Þar skoðuðu þeir samtímalist og fengu innblástur fyrir komandi verkefnum. Í framhaldi munu nemendur eiga samtal um heimsóknina og þau verk sem vöktu mesta hrifningu.

Aðrar fréttir