Heimsókn í Fablab Reykjavík

Nemendur á fyrsta ári á Nýsköpunar- og listabraut sem eru nú í hönnunaráfanga fóru í ferð síðastliðinn miðvikudag. Þau fóru í heimsókn í FabLab Reykjavík sem er staðsett í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti og fengu mjög áhugaverða kynningu þar. Í framhaldi fara nemendur að vinna lokaverkefni áfangans og því var þetta frábær innblástur fyrir næstu vikur.

Aðrar fréttir