20. maí 2019

International Public Speaking Competition - Eva Margit

Nemandi okkar, Eva Margit Wang Atladóttir, 2-R, tók þátt í alþjóðlegu ensku ræðukeppninni, International Public Speaking Competition í London í maí. Alls tóku 54 keppendur þátt í keppninni og stóð Eva Margit sig mjög vel. Sigurvegarinn var Ennio Campoli Patak, fulltrúi Spánar.

 

Fréttasafn