Kennsla áfram í formi heimakennslu
Engin breyting verður á skólastarfi í Verzlunarskólanum í kjölfar nýrrar reglugerðar sem tekur gildi 3. nóvember. Skólastarf verður áfram í formi heimakennslu.
Kennarar geta boðað bekki sína í próf eða verkefnakynningar í húsnæði skólans enda samrýmist það reglum um takmörkun á skólahaldi .