4. okt. 2020

Kennt í fjarkennslu á morgun, 5. okt.

Þar sem enn ríkir nokkur óvissa um endanlega útfærslu á því hvernig framhaldsskólum er heimilt að starfa samkvæmt hertum sóttvarnarreglum, hefur ákvörðun verið tekin að kennsla í Verzlunarskólanum mun öll fara fram í fjarnámi á morgun mánudag. Kennt verður samkvæmt stundaskrá.

Nánari upplýsingar um framhaldið verða gefnar út á morgun.

Fréttasafn