25. apr. 2022

Kosningavika NFVÍ

Í dag hófst kosningavika NFVÍ. Mikið líf og fjör er á Marmaranum enda fullur af básum frambjóðenda sem keppast nú við að kynna stefnumál sín fyrir öðrum nemendum skólans. Úrslitin verða kunngjörð næstkomandi föstudagskvöld.

Fréttasafn