22. ágú. 2016

Kynning fyrir nýnema á félagslífi skólans

Stjórn NFVÍ og nefndir munu vera með kynningu á félagslífi skólans á marmaranum þriðjudaginn 23.ágúst kl. 14:35. Nefndir munu kynna sig og starf vetrarins og svara spurningum.

Fréttasafn