24. ágú. 2021

Kynningarfundi fyrir foreldra og forráðamenn frestað

Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn sem átti að halda fimmtudaginn 26. ágúst hefur verið frestað vegna fjöldatakmarkana. Ný dagsetning verður auglýst síðar.

Fréttasafn