30. apr. 2018

Lokahóf Alþjóðabrautar

  • IMG_1347
  • IMG_1355
  • IMG_1346
  • IMG_1337

3. bekkur A bauð til lokahátíðar Alþjóðabrautar þar sem nemendur kynntu afrakstur lokaverkefnisáfanga sem þau hafa setið í vetur. Þar var unnið að sjálfstæðum rannsóknum á hinum ýmsu efnum sem tengjast aðaláherslum brautarinnar. Afraksturinn var fjölbreyttur; tímarit, hlaðvörp og stuttmyndir. Hátíðin tókst vel í alla staði!

 

Fréttasafn