Menntabúðir á Marmara

Nýlega voru haldnar menntabúðir í skólanum þar sem kennarar og annað starfsfólk kom saman til þess að miðla af eigin reynslu og þekkingu og afla sér fróðleiks frá öðrum þátttakendum.

Hægt var að rölta á milli tólf stöðva og voru umfjöllunarefnin af ýmsum toga, svo sem spennandi forrit, áhugaverðar kennsluaðferðir, námsmat o.fl. Stöðvastjórar menntabúða voru bæði kennarar skólans og starfsfólk stoðdeilda og voru umfjöllunarefnin bæði fróðleg og skemmtileg.

Aðrar fréttir