Námsmats- og jöfnunardagar og haustfrí

Þann 20. og 21. október verða námsmats- og jöfnunardagar. Þessir dagar eru án hefðbundinnar kennslu og skólinn verður lokaður. Dagarnir eru ætlaðir til að gefa nemendum tækifæri til að vinna upp verkefni og undirbúa sig.

Frá 22. til 24. október er haustfrí og verður skólinn einnig lokaður þá daga.

Njótið haustfrísins!

Aðrar fréttir