Nemendur heimsækja Hamborg

Dagana 31. ágúst – 6. september lögðu 21 nemendur á öðru ári með þýsku sem 3. mál land undir fót til Hamborgar ásamt tveimur kennurum. Nemendurnir dvöldu hjá þýskum fjölskyldum og unnu að semeiginlegu Erasmus verkefni með nemendum úr Ida Ehre Schule í Hamborg þar sem aðaláherslan var á sögu og þróun Hamborgar.
Nemendur fóru í skoðunarferðir, heimsóttu stofnanir og heimsóttu einnig skemmtigarðinn ”Heidepark” 

Aðrar fréttir