Nemendur heimsóttu ríkislögreglustjóra

Nemendur í lögfræði heimsóttu ríkislögreglustjóra í gær. Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri fræddi nemendur um starfsemi embættisins, sérstaklega um greiningardeildina og almannavarnir. Að loknu hennar erindi ræddi Jón Már Jónsson, yfirmaður sérsveitarinnar, um störf sveitarinnar. Fjörugar umræður spunnust og þetta var fróðleg og skemmtileg heimsókn í alla staði.

Aðrar fréttir