16. mar. 2022

Nemendur heimsóttu Seðlabanka Íslands

  • Nemendur í Seðlabankanum

Nemendur sem eru í þjóðhagfræði í vali fóru í heimsókn í Seðlabankann. Þar var tekið vel á móti þeim og þau fengu flotta kynningu á störfum bankans. Þau fengu einnig að skoða myntsafn Seðlabankans. 

Fréttasafn