25. nóv. 2021

Nemendur í starfsnámi

  • Nemendur hjá Sahara

Nemendur í 3D eru nú að ljúka fyrri önninni af tveimur í starfsnámi, en þau eru fyrsti árgangurinn sem tekinn var inn á nýja stafræna viðskiptalínu skólans. Samstarfsfyrirtækin okkar í starfsnáminu eru Aha , Nova , Sahara , Samkaup og 66North . Nemendur hafa fengið góða kynningu á viðkomandi fyrirtækjum og hafa verið að vinna þar margvísleg og fjölbreytt verkefni. 

Nemendur hjá NovaNemendur hjá Aha

Nemendur hjá Samkaup

Nemendur hjá 66° norður


Fréttasafn