11. mar. 2022

Nemendur litu á Alþingi

  • Nemendur í heimsókn á Alþingi

Nemendur í lögfræði á 3. ári heimsóttu Alþingi á föstudaginn var. Farið var í skoðunarferð um Alþingishúsið og Diljá Mist Einarsdóttir, alþingismaður og fyrrv. kennari við VÍ, fræddi nemendur um störf þingsins.

 

Fréttasafn