1. okt. 2020

Niðurstöður könnunar á vegum Nemendaþjónustu

Nemendaþjónustan lagði nýverið fyrir könnun til allra nemenda skólans til að kanna m.a. líðan nemenda, álag og samkipti. Könnunin var send út til nemenda 18. september og var opin til miðnættis 22. september. Alls svöruðu 797 nemendur eða 77%. Hér má sjá niðurstöðurstöður hennar í heild sinni:  Könnun Nemendaþjónustunnar

Fréttasafn