8. apr. 2021

Opið hús fellur niður

Opið hús sem vera átti í dag, 8. apríl, fellur niður vegna núgildandi sóttvarnarreglna. Við bendum þeim sem vilja kynna sér skólann á innritunarsíðu okkar en þar er að finna allar helstu upplýsingar er varða skólann og innritunina.

Fréttasafn