11.04.2014 Páskaeggjaleit Skemmtinefnd stendur fyrir páskaeggjaleit í hádegishléinu í dag. Eggin verða falin á víð og dreif um skólann og eru allir nemendur hvattir til að leita og reyna að næla sér í páskaegg.