4. maí 2020

Skápar og dót úr kennslustofum

Nemendur geta komið og nálgast dót sitt úr kennslustofum og skápum á miðvikudaginn (6. maí) frá 13-15 og fimmtudaginn (7. maí) frá 11-13.

Gengið er inn hjá vaktmanni (hjá íþróttahúsi) sem opnar fyrir nemendum.

Fréttasafn