7. jan. 2022

Smásögusafnið Endurreisn B5

  • Bókakápa
  • Bakhlið bókakápu

Á haustönn hafa nemendur í 3.B lagt stund á ritlist undir leiðsögn kennara sinna Guðrúnar Rannveigar og Þrastar. Nemendur hafa fengist við að skrifa skáldað efni í áfanganum á borð við smásögur og leikþætti. Lokaafurð nemenda var síðan smásögusafnið Endurreisn B 5 sem nú er hægt að nálgast á bókasafni skólans. Ekki var hægt að halda útgáfuhóf á bókasafninu í þetta skiptið en við hvetjum alla til þess að lesa þessar skemmtilegu sögur og óskum nemendum innilega til hamingju með bókina. 

Fréttasafn