08.09.2023 Snara.is Nemendur skólans hafa aðgang að uppflettiritum Snöru frá staðarneti skólans.Jafnframt geta nemendur notað Snöru heimavið ef þeir skrá sig í gegnum Microsoft-innskráningu með skólanetfanginu sínu. Snara geymir yfir 2 milljónir uppflettiorða í tugum orðabóka og uppflettirita.