3. okt. 2017

Stoðtímar í stærðfræði

Skólinn býður upp á stoðtíma í stærðfræði alla mánudaga kl: 15:55-17:00 í stofu 305. Tímarnir eru fyrir alla nemendur Verzlunarskólans sem vilja vinna og fá aðstoð í stærðfræði í stofu þar sem stærðfræðikennari er til staðar.

Fréttasafn