Þróunarverkefni á 1. ári
Skólaþróunarverkefninu miðar vel áfram. Margar skemmtilegar hugmyndir hafa kviknað og gaman er að fylgjast með sköpunarkrafti nemenda. Nú keppast nemendur við að útfæra hugmyndir sínar að umbótum í samfélaginu. Gaman verður að sjá fjölbreyttar útfærslur á verkefninu í lok vikunnar.