5. des. 2021

Til hamingju !

  • Á verðlaunapalli
  • Stelpurnar fagna
  • Hópmynd
  • Stúlknaliðið

Skólinn óskar landsliði stúlkna og blönduðu liði unglinga til hamingju með árangurinn en liðin stóðu sig afburða vel á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum. Landslið stúlkna var í öðru sæti og blandað lið í þriðja sæti. Skólinn er stoltur af því að eiga fulltrúa í liðunum:

Landslið stúlkna:
Klara Margrét Ívarsdóttir
Helga María Hjaltadóttir
Telma Ösp Jónsdóttir
Hrafnhildur Kjartansdóttir

Landslið blandað:
Andrea Arnþórsdóttir
Birta Rut Birgisdóttir
Eva Bjarkey Þorsteinsdóttir

Fréttasafn