30. nóv. 2019

Uppskeruhátíð ritlistarnema á Bókasafni VÍ

Í haust hafa nemendur í 3.B lagt stund á ritlist undir leiðsögn kennara sinna Guðrúnar R. og Þrastar. Nemendur hafa fengist við að skrifa skáldað efni í áfanganum á borð við smásögur og ljóð. Föstudaginn 29.nóvember var síðan haldin uppskeruhátíð á bókasafni skólans þar sem höfundar lásu upp úr smásögum sínum fyrir gesti safnsins við góðar undirtektir.

Fréttasafn