19.12.2014 Útskrift 19. desember Föstudaginn 19. desember voru fjórir nemendur útskrifaðir með stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands. Stúdentarnir eru þær Elínborg Anna Erludóttir, Guðbjörg Lára Másdóttir, Olga Lára Jónsdóttir og Þórunn Eyvindsdóttir. Skólinn óskar þeim innilega til hamingju með áfangann.