26. sep. 2018

Úttekt á 3. ára náminu - skýrsla

Á vorönn 2018 var gerð ítarleg úttekt á nýju 3. ára námi til stúdentsprófs. Úttektin var fjölþætt og innihélt samræmd próf, rýnihópa nemenda og kennara ásamt viðhorfskönnunum. Í kjölfarið var unnin skýrsla og er hún nú aðgengileg á vef skólans. Skólinn þakkar öllum þeim sem að úttektinni komu.

Fréttasafn