29.01.2016 Vefpóstur Flýtivísuninni „Vefpóstur“ á www.verslo.is hefur verið eytt. Vefpósturinn er hluti af Office 365 og því nægir að hafa flýtivísunina „Office 365“. Velja þarf „Mail“ í valmöguleikunum sem birtast. Vefslóðirnar portal.office.com, outlook.office365.com og login.microsoftonline.com skila líka allar notandanum í Office 365.