10.01.2012 Verzló áfram í Gettu betur Verzlunarskólinn komst í gærkvöldi áfram úr 1. umferð spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Verzló hafði betur gegn Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, 21-12. Það verður því spennandi að sjá gegn hverjum við drögumst í næstu umferð, en í hinni viðureign gærdagsins komst MH áfram eftir sigur á Framhaldsskóla Austur-Skaftafellssýslu, 15-3.