13. feb. 2018

Vinningshafar í edrúpotti

Dregnir voru 48 glæsivinningar úr edrúpottinum eftir Nemóballið. Alls blésu 654 nemendur af 1559 eða um 42% ballgesta. Við erum ótrúlega stolt af okkar fólki. Á myndinni (smellið á myndina til að sjá hana í heild sinni) má sjá nöfn vinningshafa og vinninga sem koma bæði frá foreldrafélaginu og skólanum.

Fréttasafn