7. des. 2022

Vinningshafar í edrúpottinum

  • Vinningshafar í edrúpottinum

Búið er að draga úr edrúpottinum frá Tik tok ballinu og eru vinningshafar eftirfarandi:

Tómas Karl Magnússon 1. X

Iða Ósk Gunnarsdóttir 1. B

Hekla Rún Óskarsdóttir 2. A

Helga Vigdís Thordersen 2. R

Elma Lind Karlsdóttir 3. U

Daníel Örn Guðmundsson 3. G

Vinningshafar hljóta gjafabréf frá Foreldarfélaginu að upphæð 10.000 kr. Vinningana má nálgast á skrifstofu skólans.

Fréttasafn