Vörumessa í Smáralind
Um helgina fer fram vörumessa fyrirtækjasmiðjunnar í Smáralind. 44 nemendafyrirtæki frá Verzló munu kynna vörur sínar á vörumessunni. Vörumessan er hluti af frumkvöðlaáfanga sem nemendur á viðskiptabraut og nýsköpunar- og listabraut taka á lokaári sínu. Við hvetjum alla til að koma við í Smáralindinni um helgina.