Algengar spurningar

Ég nota Firefox, en get ekki skoðað töflukennsluna, hvað gæti verið að?

  1. Breyta þarf stillingum í  Firefox :  Fyrst þarf að fara í  Preferences og síðan Applications.  Þar er hakað við “ Use WMV Player (default)“ í línunni hjá wmv (video/x-ms-wmv).
  2. Ef  Firefox er á íslensku, þá þarf að velja  Verkfæri, síðan  Forrit (fjórði flipi frá vinstri).  Smella síðan á línuna fyrir aftan wmv skrár þar sem stendur aðgerð.  Þá opnast felligluggi og þar þarf að haka við að nota  Windows media player.  Líka er hægt að smella á  wave sound (audio/x-wav).