Algengar spurningar

Kerfisstjóri

Gunnar Sigurðsson
Kerfisstjóri, sem er jafnframt umsjónarmaður tölvunets skólans, skal m.a.:

  • Annast daglegan rekstur og uppsetningu á tölvukerfi skólans, bæði tækjum, neti og hugbúnaði.
  • Fylgjast með nýjungum í tölvu- og hugbúnaðargerð.
  • Gera áætlun um tölvu- og hugbúnaðarkaup.
  • Annast innkaup og uppsetningu á tölvu- og hugbúnaði.
  • Sjá um rekstur á símkerfi skólans og öðrum rafrænum búnaði.
  • Annast tilkynningarkerfi fyrir skjái skólans.
  • Annast aðgangasstýringar skólans og myndavélakerfi.
  • Þjónusta notendur.
  • Bera ábyrgð á öryggiskröfum og að þeim sé fylgt.
  • Taka þátt í þróunarvinnu og innleiðingu nýrra kerfa.