Algengar spurningar

Þjónustufulltrúi fasteignar

Helstu ábyrgðarsvið þjónustufulltrúa fasteignar eru m.a.:

  • Fylgjast með mannaferðum í skólanum eftir lokun kl. 16:00.
  • Fylgjast með að útihurðir, stofuhurðir og gluggar séu lokaðir og læstir í lok dags.
  • Tryggja að ljós séu slökkt.
  • Sjá um að öryggiskerfi sé virkt eftir lokun skólans.
  • Sjá um frágang sorps og umsjón með gámum.
  • Sjá um að lóð skólans sé snyrtileg.
  • Vera til taks þegar viðburðir eiga sér stað í skólanum.
  • Aðstoðar húsvörð og aðra starfsmenn eftir þörfum og í samráði við húsvörð.
  • Sjá um að aðgangsstýringar séu í lagi.
  • Sjá um myndavélakerfi skólans.
  • Önnur tilfallandi störf í samráði við húsvörð og stjórnendur.