Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Fimmtudaginn 6. mars kl. 15 opnum við dyr skólans og bjóðum nemendum í 10. bekk að koma í heimsókn.
Brautskráning stúdenta fer fram laugardaginn 24. maí næstkomandi í Borgarleikhúsinu.
Frá árinu 2019 hefur Verzlunarskólinn boðið nemendum sem eru að ljúka grunnskóla upp á einstakt…
Það var líf og fjör á Marmaranum þegar útskriftarnemendur og nemendur á öðru ári komu saman til að kynna sér…
Klara Einarsdóttir, nemandi í Verzlunarskóla Íslands, hefur verið tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2025.
Á fimmtudaginn, 13. febrúar, frá kl. 11:30–12:30 verður kynning á Marmaranum þar sem háskólar og…
Nemendur Verzlunarskólans heimsóttu Kjarvalsstaði í vikunni til að njóta málverkasýningar Hallgríms Helgasonar sem ber heitið Usli.
Á félagsvísinda- og alþjóðabraut er lögð áhersla á tungumál og kjarnagreinar félagsvísinda, s.s. alþjóðafræði, menningafræði, stjórnmálafræði, sögu og sálfræði.
Á náttúrufræðibraut er lögð áhersla á stærðfræði og raungreinar, s.s. líffræði, jarðfræði, efnafræði og eðlisfræði.
Námið samanstendur af kjarnagreinum sem fléttast saman við hönnun og listgreinar, s.s. stafræna hönnun, sjónlistir, ritlist og leiklist.
Á viðskiptabraut er lögð áhersla á viðskiptagreinar s.s. bókfærslu, hagfræði, fjármál, lögfræði og frumkvöðlafræði.
Fagnám fyrir starfandi verslunarfólk sem býður upp á raunfærnimat þar sem kunnátta og hæfni hvers og eins er metin til eininga á móti kenndum áföngum. Þannig fá einstaklingar með starfsreynslu og hæfni slíkt metið til eininga og styttingar á námi sínu.
Norður-Atlantshafsbekkurinn (Nord-Atlantisk gymnasiumklasse), NGK, er nýjung fyrir ungmenni á Íslandi, Færeyjum, Grænlandi og í Danmörku, sem hafa áhuga á að mennta sig á Norður- Atlantsshafssvæðinu.
Verzlunarskólinn er á Instagram!
Þar geturðu fylgst með skemmtilegum viðburðum, nýjustu fréttum og fjölbreyttum uppákomum úr skólastarfinu.
Miðannarmat
Nemó
Opið hús
Gala-dimissio
Peysó
Stúdentafagnaður
Sjúkrapróf
Prófsýning