Verzlunarskóli Íslands

Hæfni – Ábyrgð – Virðing – Vellíðan

Fréttir & tilkynningar

06.12.2023

Málflutningur í lögfræðitímum

Nemendur í lögfræði á viðskiptabrautum skólans fluttu á dögunum tvö mál fyrir dómi, annars vegar var um að ræða mál…

 
 
06.12.2023

Vistabikar afhentur

Þann 5. desmber síðastliðinn var vistabikarinn í Harry Potter námskeiðinu afhentur við hátíðlega athöfn. Hópurinn…

 
06.12.2023

Prófsýning, endurtektarpróf og upphaf næstu annar

Fimmtudaginn 7. desember klukkan 16:00 lokar fyrir einkunnasýn nemenda á INNU. Próftöflur Próftöflur dagskóla og…

04.12.2023

Afgreiðslutími Bókasafns VÍ í prófunum

Vegna próflestrar verður afgreiðslutími bókasafnsins frá 7. desember til og með 17. desember eftirfarandi: Mánudaga-fimmtudaga  8-22 Föstudaga  8-19 Laugardaga 10-19 Sunnudaga …

 
 
01.12.2023

Æsispennandi quidditch mót

Miðvikudaginn 29. nóvember var lokaviðburðurinn í valáfanganum um Harry Potter. Þetta er hið víðþekkta quidditch…

 
27.11.2023

Ferð til Manlleu

Vikuna 5. til 12. nóvember héldu 5 spænsku nemendur úr 2-D í námsferð til Manlleu,…

Námsbrautir

 • 1 lína

  Alþjóðabraut

  Á alþjóðabraut er lögð áhersla á tungumál og kjarnagreinar félagsvísinda, s.s. alþjóðafræði, menningafræði, stjórnmálafræði, sögu og sálfræði.

 • 2 línur

  Náttúrufræðibraut

  Á náttúrufræðibraut er lögð áhersla á stærðfræði og raungreinar, s.s. líffræði, jarðfræði, efnafræði og eðlisfræði.

 • 1 lína

  Nýsköpunar- og listabraut

  Námið samanstendur af kjarnagreinum sem fléttast saman við hönnun og listgreinar, s.s. stafræna hönnun, sjónlistir, ritlist og leiklist.

 • 3 línur

  Viðskiptabraut

  Á viðskiptabraut er lögð áhersla á viðskiptagreinar s.s. bókfærslu, hagfræði, fjármál, lögfræði og frumkvöðlafræði.

 • 1 lína

  Fagpróf verslunar & þjónustu

  Fagnám fyrir starfandi verslunarfólk sem býður upp á raunfærnimat þar sem kunnátta og hæfni hvers og eins er metin til eininga á móti kenndum áföngum. Þannig fá einstaklingar með starfsreynslu og hæfni slíkt metið til eininga og styttingar á námi sínu.

 • NGK

  Norður Atlantshafsbekkurinn

  Norður-Atlantshafsbekkurinn (Nord-Atlantisk gymnasiumklasse), NGK, er nýjung fyrir ungmenni á Íslandi, Færeyjum, Grænlandi og í Danmörku, sem hafa áhuga á að mennta sig á Norður- Atlantsshafssvæðinu.

Varstu búin að sjá próftöfluna?

 • Prófaundirbúningur

  Náms- og starfsráðgjafar skólans hafa tekið saman gátlista sem gott er að hafa til hliðsjónar í prófunum.

 • Hollráð sálfræðings

  Sálfræðingur skólans gefur góð ráð varðandi svefn og betri athygli í námi.