Verzlunarskóli Íslands

Fréttir & tilkynningar

06.12.2024

„Ekki er allt sem sýnist“ – Kvikmyndahátíðin VOFF

Nemendur í 3-B við Verzlunarskóla Íslands tóku nýlega þátt í þverfaglegu og skapandi þróunarverkefni.

 
 
06.12.2024

Nýtt samstarf Verzlunarskólans og Pennington School í New Jersey

Verzlunarskóli Íslands hefur hafið samstarf við Pennington School í New Jersey.

 
03.12.2024

Góðgerðaráð NFVÍ safnaði 7,5 milljónum í minningarsjóð Bryndísar Klöru

Birgir og Iðunn, foreldrar Bryndísar Klöru, heimsóttu Verzlunarskóla Íslands í gær þar sem þeim var…

03.12.2024

Afgreiðslutími Bókasafns VÍ í prófunum

Vegna próflestrar verður afgreiðslutími bókasafnsins frá 7. des. til og með 15. des. eftirfarandi: Dagsetning Vikudagur Tími 7. des. laugardagur 10-19…

 
 
26.11.2024

CERN ferð: 26 nemendur úr 3-XY upplifa vísindi og menningu

Fréttin er skrifuð af nemanda sem fór í ferðina.

 
18.11.2024

Foreldrakvöld 20. nóvember

Foreldrakvöld haustannar verður haldið miðvikudaginn 20. nóvember 2024 í Bláa sal Verzlunarskólans.

Námsbrautir

  • 1 lína

    Félagsvísinda- og alþjóðabraut

    Á félagsvísinda- og alþjóðabraut er lögð áhersla á tungumál og kjarnagreinar félagsvísinda, s.s. alþjóðafræði, menningafræði, stjórnmálafræði, sögu og sálfræði.

  • 2 línur

    Náttúrufræðibraut

    Á náttúrufræðibraut er lögð áhersla á stærðfræði og raungreinar, s.s. líffræði, jarðfræði, efnafræði og eðlisfræði.

  • 1 lína

    Nýsköpunar- og listabraut

    Námið samanstendur af kjarnagreinum sem fléttast saman við hönnun og listgreinar, s.s. stafræna hönnun, sjónlistir, ritlist og leiklist.

  • 3 línur

    Viðskiptabraut

    Á viðskiptabraut er lögð áhersla á viðskiptagreinar s.s. bókfærslu, hagfræði, fjármál, lögfræði og frumkvöðlafræði.

  • 1 lína

    Fagpróf verslunar & þjónustu

    Fagnám fyrir starfandi verslunarfólk sem býður upp á raunfærnimat þar sem kunnátta og hæfni hvers og eins er metin til eininga á móti kenndum áföngum. Þannig fá einstaklingar með starfsreynslu og hæfni slíkt metið til eininga og styttingar á námi sínu.

  • NGK

    Norður Atlantshafsbekkurinn

    Norður-Atlantshafsbekkurinn (Nord-Atlantisk gymnasiumklasse), NGK, er nýjung fyrir ungmenni á Íslandi, Færeyjum, Grænlandi og í Danmörku, sem hafa áhuga á að mennta sig á Norður- Atlantsshafssvæðinu.

Viltu koma í fjarnám?

  • Upplýsingar um fyrirkomulag náms

    Hér finnur þú upplýsingar um fyrirkomulag náms.

  • Áfangar í boði

    Hér getur þú skoðað hvaða áfangar eru í boði.