Verzlunarskóli Íslands

Fréttir & tilkynningar

13.09.2024

Kennsla fellur niður eftir hádegi í dag

Kennsla fellur niður eftir hádegi í dag, vegna útfarar Bryndísar Klöru. Útför Bryndísar Klöru fer fram í dag, 13. september,…

 
 
10.09.2024

Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga

Kæru nemendur. Í dag er 10. september, sem er Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga. Gulur er litur…

 
02.09.2024

Samhugur og samstaða skólasamfélagsins

Það ríkir sorg í skólasamfélagi Verzlunarskólans eins og samfélaginu öllu vegna fráfalls elsku Bryndísar Klöru…

01.09.2024

Bleikt til minningar um Bryndísi Klöru

Á fallegri en erfiðri minningarathöfn í dag stigu vinkonur Bryndísar Klöru frá Salaskóla upp í pontu og sögðu falleg orð…

 
 
28.08.2024

Fyrrverandi nemandi VÍ fékk styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta HÍ

Á mánudaginn síðastliðinn tók fyrrverandi nemandi Verzlunarskólans, Ragna María Sverrisdóttir, við styrk úr Afreks- og…

 
28.08.2024

Stoðtímar í stærðfræði og eðlisfræði

Verzlunarskóli Íslands hefur í mörg ár boðið upp á stoðtíma í stærðfræði og eðlisfræði fyrir…

Námsbrautir

  • 1 lína

    Félagsvísinda- og alþjóðabraut

    Á félagsvísinda- og alþjóðabraut er lögð áhersla á tungumál og kjarnagreinar félagsvísinda, s.s. alþjóðafræði, menningafræði, stjórnmálafræði, sögu og sálfræði.

  • 2 línur

    Náttúrufræðibraut

    Á náttúrufræðibraut er lögð áhersla á stærðfræði og raungreinar, s.s. líffræði, jarðfræði, efnafræði og eðlisfræði.

  • 1 lína

    Nýsköpunar- og listabraut

    Námið samanstendur af kjarnagreinum sem fléttast saman við hönnun og listgreinar, s.s. stafræna hönnun, sjónlistir, ritlist og leiklist.

  • 3 línur

    Viðskiptabraut

    Á viðskiptabraut er lögð áhersla á viðskiptagreinar s.s. bókfærslu, hagfræði, fjármál, lögfræði og frumkvöðlafræði.

  • 1 lína

    Fagpróf verslunar & þjónustu

    Fagnám fyrir starfandi verslunarfólk sem býður upp á raunfærnimat þar sem kunnátta og hæfni hvers og eins er metin til eininga á móti kenndum áföngum. Þannig fá einstaklingar með starfsreynslu og hæfni slíkt metið til eininga og styttingar á námi sínu.

  • NGK

    Norður Atlantshafsbekkurinn

    Norður-Atlantshafsbekkurinn (Nord-Atlantisk gymnasiumklasse), NGK, er nýjung fyrir ungmenni á Íslandi, Færeyjum, Grænlandi og í Danmörku, sem hafa áhuga á að mennta sig á Norður- Atlantsshafssvæðinu.

Viltu koma í fjarnám?

  • Upplýsingar um fyrirkomulag náms

    Hér finnur þú upplýsingar um fyrirkomulag náms.

  • Áfangar í boði

    Hér getur þú skoðað hvaða áfangar eru í boði.