Verzlunarskóli Íslands

Hæfni – Ábyrgð – Virðing – Vellíðan

Fréttir & tilkynningar

 
21.02.2024

Skólinn lokaður vegna Nemendamóts

Vegna Nemendamóts er skólinn lokaður  fimmtudaginn 22. febrúar og föstudaginn 23. febrúar. Skólinn verður opnaður klukkan 7:30 á…

 
19.02.2024

Gleði- og forvarnardagurinn

Næstkomandi miðvikudag, brjótum við upp hefðbundið skólastarf og höldum gleði – og forvarnardag.

17.02.2024

Vel sótt háskólakynning

Tilvonandi útskriftarnemendur hópuðust á Marmarann síðastliðinn fimmtudag og kynntu sér námframboð ýmissa háskóla. Þátttaka nemenda var mjög góð enda frábært…

 
 
16.02.2024

Rafrænn kynningarfundur NGK

Rafrænn kynningarfundur verður haldinn þriðjudaginn 20. febrúar klukkan 15:30. Skráðu þig á fundinn og fáðu…

 
16.02.2024

Bóka tíma hjá nemendaþjónustunni

Nú er hægt að bóka tíma hjá nemendaþjónustunni á vef skólans. Hægt er að bóka…

Námsbrautir

 • 1 lína

  Alþjóðabraut

  Á alþjóðabraut er lögð áhersla á tungumál og kjarnagreinar félagsvísinda, s.s. alþjóðafræði, menningafræði, stjórnmálafræði, sögu og sálfræði.

 • 2 línur

  Náttúrufræðibraut

  Á náttúrufræðibraut er lögð áhersla á stærðfræði og raungreinar, s.s. líffræði, jarðfræði, efnafræði og eðlisfræði.

 • 1 lína

  Nýsköpunar- og listabraut

  Námið samanstendur af kjarnagreinum sem fléttast saman við hönnun og listgreinar, s.s. stafræna hönnun, sjónlistir, ritlist og leiklist.

 • 3 línur

  Viðskiptabraut

  Á viðskiptabraut er lögð áhersla á viðskiptagreinar s.s. bókfærslu, hagfræði, fjármál, lögfræði og frumkvöðlafræði.

 • 1 lína

  Fagpróf verslunar & þjónustu

  Fagnám fyrir starfandi verslunarfólk sem býður upp á raunfærnimat þar sem kunnátta og hæfni hvers og eins er metin til eininga á móti kenndum áföngum. Þannig fá einstaklingar með starfsreynslu og hæfni slíkt metið til eininga og styttingar á námi sínu.

 • NGK

  Norður Atlantshafsbekkurinn

  Norður-Atlantshafsbekkurinn (Nord-Atlantisk gymnasiumklasse), NGK, er nýjung fyrir ungmenni á Íslandi, Færeyjum, Grænlandi og í Danmörku, sem hafa áhuga á að mennta sig á Norður- Atlantsshafssvæðinu.

Viltu skrá þig í fjarnám?

 • Áfangar í boði

  Fjölbreytt úrval áfanga í fjarnámi

 • Fyrirkomulag náms

  Hægt er að taka verslunarpróf og stúdentspróf af flestum brautum Verzlunarskóla Íslands í fjarnámi.