Starfsfólk VÍ
Fréttir frá alþjóðasamstarfinu
Komdu í heimsókn á bókasafnið
Fjarnám
Verzlunarskóli Íslands auglýsir eftir dönskukennara í afleysingu á vorönn 2026. Um er að ræða 75% stöðu. Hæfnikröfur: • Háskólapróf í…
Í dag var haldin glæsileg kvikmyndahátíð í skólanum þar sem nemendur á þriðja ári nýsköpunar-…
Dagana 19. til 24. október fóru allir nemendur á 3. ári á lista- og nýsköpunarbraut…
Norður-Atlantshafsbekkurinn (Nord-Atlantisk gymnasiumklasse), NGK, er væntanlegur í Verzló í byrjun árs 2026.
Síðustu mánuði hefur Listafélag Verzlunarskóla Íslands unnið hörðum höndum við að setja upp leikritið Týnd…
Í dag, á alþjóðlegum degi umönnunar og stuðnings, kynntu nemendur á fyrsta ári þróunarverkefni sín.…
Á félagsvísinda- og alþjóðabraut er lögð áhersla á tungumál og kjarnagreinar félagsvísinda, s.s. alþjóðafræði, menningafræði, stjórnmálafræði, sögu og sálfræði.
Á náttúrufræðibraut er lögð áhersla á stærðfræði og raungreinar, s.s. líffræði, jarðfræði, efnafræði og eðlisfræði.
Námið samanstendur af kjarnagreinum sem fléttast saman við hönnun og listgreinar, s.s. stafræna hönnun, sjónlistir, ritlist og leiklist.
Á viðskiptabraut er lögð áhersla á viðskiptagreinar s.s. bókfærslu, hagfræði, fjármál, lögfræði og frumkvöðlafræði.
Fagnám fyrir starfandi verslunarfólk sem býður upp á raunfærnimat þar sem kunnátta og hæfni hvers og eins er metin til eininga á móti kenndum áföngum. Þannig fá einstaklingar með starfsreynslu og hæfni slíkt metið til eininga og styttingar á námi sínu.
Norður-Atlantshafsbekkurinn (Nord-Atlantisk gymnasiumklasse), NGK, er nýjung fyrir ungmenni á Íslandi, Færeyjum, Grænlandi og í Danmörku, sem hafa áhuga á að mennta sig á Norður- Atlantsshafssvæðinu.
Verzlunarskólinn er á Instagram!
Þar geturðu fylgst með skemmtilegum viðburðum, nýjustu fréttum og fjölbreyttum uppákomum úr skólastarfinu.
Frá
3. nóv
Til
9. nóv
12:00 vika
10. nóv
16. nóv
Væls- x Útvarpsvika
17. nóv
23. nóv
Tíví vika
24. nóv
30. nóv
Rjómavika
1. des
7. des
Arkarvika
8. des
17. des
Fjarnámspróf
Prófsýning
20. des
4. jan
Jólafrí