Verzlunarskóli Íslands

Fréttir & tilkynningar

21.03.2025

Skemmtileg leikhúsferð

Nemendur á öðru ári á Nýsköpunar- og listabraut heimsóttu Þjóðleikhúsið og sáu söngleikinn Storm.

 
 
20.03.2025

Jökull hlýtur áhorfendaverðlaun

Líf og fjör ríkti í Bíó Paradís dagana 15.–16. mars þegar Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna fór fram.

 
13.03.2025

Takk fyrir komuna á opna húsið

Fjölmargir nemendur í 10. bekk ásamt forráðamönnum heimsóttu skólann á Opnu húsi til að kynna…

11.03.2025

Nemendur heimsækja Rio Tinto álverið

Rio Tinto álverið bauð nemendum úr 3-T og U í heimsókn að kynnast starfseminni og skoða verksmiðjuna.

 
 
07.03.2025

Málefni norðurslóða rædd í Verzlunarskólanum

Föstudaginn 7. mars heimsóttu góðir gestir Verzlunarskóla Íslands til að ræða málefni norðurslóða, með sérstakri…

 
05.03.2025

Stúdentafagnaður 9. maí 2025

Nú er komið að því að boða til árlegs stúdentafagnaðar. 

Námsbrautir

  • 1 lína

    Félagsvísinda- og alþjóðabraut

    Á félagsvísinda- og alþjóðabraut er lögð áhersla á tungumál og kjarnagreinar félagsvísinda, s.s. alþjóðafræði, menningafræði, stjórnmálafræði, sögu og sálfræði.

  • 2 línur

    Náttúrufræðibraut

    Á náttúrufræðibraut er lögð áhersla á stærðfræði og raungreinar, s.s. líffræði, jarðfræði, efnafræði og eðlisfræði.

  • 1 lína

    Nýsköpunar- og listabraut

    Námið samanstendur af kjarnagreinum sem fléttast saman við hönnun og listgreinar, s.s. stafræna hönnun, sjónlistir, ritlist og leiklist.

  • 3 línur

    Viðskiptabraut

    Á viðskiptabraut er lögð áhersla á viðskiptagreinar s.s. bókfærslu, hagfræði, fjármál, lögfræði og frumkvöðlafræði.

  • 1 lína

    Fagpróf verslunar & þjónustu

    Fagnám fyrir starfandi verslunarfólk sem býður upp á raunfærnimat þar sem kunnátta og hæfni hvers og eins er metin til eininga á móti kenndum áföngum. Þannig fá einstaklingar með starfsreynslu og hæfni slíkt metið til eininga og styttingar á námi sínu.

  • NGK

    Norður Atlantshafsbekkurinn

    Norður-Atlantshafsbekkurinn (Nord-Atlantisk gymnasiumklasse), NGK, er nýjung fyrir ungmenni á Íslandi, Færeyjum, Grænlandi og í Danmörku, sem hafa áhuga á að mennta sig á Norður- Atlantsshafssvæðinu.

Fylgstu með lífinu í Verzló!

Verzlunarskólinn er á Instagram!

Þar geturðu fylgst með skemmtilegum viðburðum, nýjustu fréttum og fjölbreyttum uppákomum úr skólastarfinu.