ÍÞR111

Nemendur hafa einn fastan íþróttatími í viku. Til viðbótar fá nemendur 4 tíma á önn. Aðaláherslan er á fjölbreytta hreyfingu. Áfram er haldið með að byggja á þann grunn sem nemendur hafa og kynntar fyrir þeim nýjar greinar. Áfram er…

Nemendur hafa einn fastan íþróttatími í viku. Til viðbótar fá nemendur 4 tíma á önn. Aðaláherslan er á fjölbreytta hreyfingu. Áfram er haldið með að byggja á þann grunn sem nemendur hafa og kynntar fyrir þeim nýjar greinar. Áfram er haldið með kennslu í þol- og styrkjandi æfingum. Kenndur er dans eina viku í janúar.

Námsmat byggist á þeim þáttum sem unnið er með yfir önnina. 50% Ástundun, mætingar og virkni í tímum 50% Afkastamælingar: Sem skiptist í 20% Þolpróf 20% Styrktarmæling 10% Samhæfing.