ÍÞR211

Íþróttir og heilsurækt. Nemendur hafa einn fastan íþróttatími í viku. Til viðbótar fá nemendur 4 tíma á önn í bóklegri fræðslu um líkamsrækt. Nemendur vinna verkefni tengt því efni sem farið var yfir í ÍÞR201. Í verklegu tímunum er megináherslan…

Íþróttir og heilsurækt. Nemendur hafa einn fastan íþróttatími í viku. Til viðbótar fá nemendur 4 tíma á önn í bóklegri fræðslu um líkamsrækt. Nemendur vinna verkefni tengt því efni sem farið var yfir í ÍÞR201. Í verklegu tímunum er megináherslan á fjölbreytta hreyfingu og heilsurækt. Kenndur er dans eina viku í janúra og eina viku í apríl þar sem kenndir eru dansar fyrir peysufatadag.

Námsmat byggist á þeim þáttum sem unnið er með yfir önnina. 50% Ástundun, mætingar og virkni í tímum 40% Afkastamælingar. Sem skiptist þannig: 20% Þolpróf 20% Styrkur 10% Verkefni.