ÍÞR311

Íþróttir, líkams- og heilsurækt. Áfanginn er verklegur. Fjölbreytt og góð hreyfing er höfð að leiðarljósi. Byggt er á þeim grunni sem þau hafa fengið og aukin áhersla lögð á fræðslu almennt um líkamsrækt, heilsu, næringu og lífstíl. Eina viku í…

Íþróttir, líkams- og heilsurækt. Áfanginn er verklegur. Fjölbreytt og góð hreyfing er höfð að leiðarljósi. Byggt er á þeim grunni sem þau hafa fengið og aukin áhersla lögð á fræðslu almennt um líkamsrækt, heilsu, næringu og lífstíl. Eina viku í janúar er kenndur dans.

Námsmat byggist á þeim þáttum sem unnið er með yfir önnina. 50% Ástundun, mætingar og virkni í tímum 50% Afkastamælingar. Sem skiptist þannig: 20% Þolpróf 20% Styrkur 10% Samhæfing.

  • Nemendur hafa einn fastan íþróttatími í viku. Til viðbótar fá þeir 4 tíma á önn þar sem þeim gefst tækifæri á að velja milli nokkurra þátta sem í boði eru.