VÉL101

Nemendur þurfa að ná einkunni 5 (4,6) til að ná áfanganum.

  • Að nemendur læri rétta fingrasetningu að nemendur noti blindskrift að nemendur vélriti með jöfnum áslætti að nemendur nái lágmarkseinkunn 5 (4,6) á lokaprófi.

  • Áfanginn er tekinn í 3. bekk á haustönn. Allt efni áfangans er aðgengilegt á Netinu og þar vinna nemendur verkefnin og skila. Í áfanganum eru 22 æfingar og 3 lotupróf. Stöðupróf/lokapróf er tekið í 5. viku eftir að nemendur hafa farið í gegnum verkefni og æfingar. Þeir nemendur sem ekki ná stöðuprófi ljúka áfanganum í fjarnámi eftir áramót.