ENSK3SV05

Enska, samfélag og viðskipti

Áfangi er framhald af ENSK 2OM 05 og ENSK 2MV 05 (eða sambærilegum áföngum). Sjá nánar um hæfniviðmið í skólanámskrá VÍ. Námsmat kann að vera öðruvísi í fjarnámi og dagskóla.

Að nemendur öðlist aukinn orðaforða og dýpri málskilning með lestri flókinna texta og bókmenntaverka. Sérhæfðari orðaforði en áður.  Nemendur fá innsýn í viðskiptaensku með því að lesa texta um viðskipti og þýða viðskiptabréf af íslensku yfir á ensku. Lesnar eru tvær skáldsögur og skrifuð ritgerð um aðra þeirra. Ritun verður einnig æfð með smærri verkefnum ásamt þýðingu á viðskiptabréfum af íslensku á ensku.

  • Skilaverkefni: 10%.
  • Próf í Animal Farm í Moodle (7%) og ritgerð um bókina (3%), samtals 10%.
  • Lokapróf: 80% (lágmarkseinkunn 4,0).