HÖNN2SM05

Stafræn hönnun og miðlun

Í Hönn2Sm05 er farið í grunninn á Adobe forritunum Photoshop, Illustratror og Indesign. Í áfanganum vinna nemendur verkefni í Photoshop og Illustrator áður en þeir setja upp ferilmöppu (portfolio) í Indesign með verkefnum sem þeir unnu í áfanganum.

Nemendur verða sjálfir að verða sér út um aðgang að forritunum á ADOBE CREATIVE CLOUD.