Month: mars 2011

Verzlunarskólanemendur á leið til Danmerkur

Undanfarin ár hafa Verzlunarskólinn og Århus Købmandsskole unnið að samstarfsverkefni í formi nemendaskipta. Hefur bekkur frá Århus komið að hausti ár hvert til Íslands og nemendur úr Versló hafa síðan endurgoldið heimsóknina að vori. Þetta skólaár taka 32 nemendur í fjórða bekk þátt í þessu verkefni á vegum Verzlunarskólans. Þeir voru gestgjafar eins Dana í… Read more »

Gestir frá Chartres

  Undanfarin 2 ár hefur Verzlunarskóli Íslands og Lycée Fulbert í Chartres í Frakklandi unnið að samstarfsverkefni í formi nemendaskipta.  Dagana 15. – 21. mars munu 32 franskir nemendur ásamt 2 kennurum dvelja hér á landi. Nemendur úr 4. bekk verða gestgjafar eins Frakka í viku og síðan gestir á heimili Frakkans aðra viku á hausti… Read more »