Hraustasti framhaldsskóli Íslands Posted október 17, 2016 by avista Síðastliðinn laugardag, 15. október, fór fram Þrekmót framhaldsskólanna. Keppendur í liði Verzlunarskólans voru Alexander Pétur Kristjánsson, Andrea Agla Ögludóttir, Sigurður Darri Rafnsson og Lína Dís Kristjánsdóttir. Átta lið mættu til leiks og var keppt í sex keppnisgreinum. Lið Verzlunarskólans bar sigur úr býtum og hlaut titilinn „Hraustasti framhaldsskóli Íslands“ . Liðsmenn fengu afhentan bikar sem… Read more »
Innritun lokið Posted júní 16, 2016 by avista Nú er innritun í Verzlunarskólann lokið. Alls bárust 602 umsóknir, 445 sem val 1 og 157 sem val 2. Í ár voru 336 nemendur innritaðir á fyrsta ár. Það er alltaf sárt að þurfa að hafna góðum nemendum en vonandi eru allir, sem ekki komust í Verzló, sáttir við sinn varaskóla, enda eru allir framhaldsskólar… Read more »
Lokað vegna sumarleyfa Posted júní 16, 2016 by avista Skrifstofur skólans verða lokaðar vegna sumarleyfa frá og með föstudeginum 21.06.2019 til og með þriðjudeginum 06.08.2019. Fjarnámspróf verða 7. – 14. ágúst. Sjá próftöflu hér. Föstudaginn 16. ágúst kl. 10:00 – 15:00 verður nýnemakynning og mæta þá einungis nýnemar í skólann. Eldri nemendur mæta mánudaginn 19. ágúst og þá hefst kennsla samkvæmt stundaskrá. Nemendur nálgast… Read more »
Undirbúningsnámskeið í stærðfræði Posted júní 14, 2016 by avista Til þess að tryggja sem jafnastan undirbúning nemenda í stærðfræði verður boðið upp á sérstakt undirbúningsnámskeið (STÆ-Undirbúningur) fyrir nýnema í ágúst. Um þriggja daga staðlotu er að ræða og fer kennsla fram dagana 11., 12. og 15. ágúst í húsnæði Verzlunarskólans. Námskeiðið verður í umsjá stærðfræðikennara skólans. Nemendur geta valið um að vera klukkan 9-12… Read more »
Brautskráning stúdenta 2016 Posted maí 31, 2016 by avista Brautskráning stúdenta frá Verzlunarskólanum fór fram laugardaginn 28. maí við hátíðlega athöfn í Háskólabíói. Alls brautskráðust 296 nýstúdentar og þar af 6 nemendur með stúdentspróf úr fjarnámi skólans. Útskriftarhópurinn samanstóð af 182 stúlkum og 114 piltum. Að vanda var úthlutað úr VÍ 100 sjóðnum en hann var stofnaður í tilefni af aldarafmæli skólans. Fyrrverandi nemendur… Read more »
Vinningshafar í edrúpottinum Posted maí 30, 2016 by avista Búið er að draga úr edrúpottinum og eru vinningshafar eftirfarandi: 1. árs nemendur Alexander Ágúst Mar 1-A – 10.000 kr frá foreldraráði VÍ Davíð Már Jóhannesson 1-E – 10.000 kr frá foreldraráði VÍ Askur Jóhannsson 1-S – miði fyrir 2 á Nýnemaball NFVÍ Arnar Egill Hilmarsson 1-E – gjafakort fyrir 2 á Joe & The… Read more »
Endurtektarpróf – próftafla Posted maí 27, 2016 by avista Dagana 31. maí- 3. júní verða endurtektarpróf í dagskólanum. Próftaflan er eftirfarandi: 31. maí 1. júní 2. júní 3. júní Þri. kl. 11:00 Mið. kl. 8:30 Fim. kl. 8:30 Fös. kl. 8:30 ÍÞR211 ÍSLE2GF05 BÓK201 EFN203 MAR103 ÍÞRÓ1ÍB01 EÐL103 ENSK2MV05 NÁT103 JAR103 ENS303 FRA203 STÆ303 SAG203 ÍSL303 FRA403 STÆ363 SPÆ203 ÍSL403 LÍF103 STÆ503 SPÆ303 REK103… Read more »
Brautskráning stúdenta Posted maí 21, 2016 by avista Brautskráning stúdenta fer fram í Háskólabíói þann 28. maí næstkomandi. Athöfnin hefst klukkan 14:00 (stúdentsefni mæta klukkan 13:15) og má reikna með að hún standi yfir í um tvo og hálfan tíma. Að brautskráningu lokinni ganga stúdentar að aðalbyggingu Háskóla Íslands þar sem tekin verður mynd af hópnum. Gera má ráð fyrir því að það… Read more »
Afhending verslunarprófsskírteina og prófsýning Posted maí 21, 2016 by avista Afhending verslunarprófsskírteina fer fram miðvikudaginn 25. maí klukkan 10:00 í Bláa sal. Um formlega athöfn er að ræða og eru nemendur því beðnir um að mæta snyrtilegir til fara. Nemendur sjá einkunnir sínar í INNU um klukkan 20:00 24. maí. Prófsýning verður 25. maí fyrir alla bekki milli kl.12:15 og 13:30. Næstu daga verður haft samband… Read more »
Bókasafn VÍ–Vorpróf 2016 Posted maí 6, 2016 by avista Vegna próflestrar verður afgreiðslutími bókasafnsins frá 30. apríl til og með 18. maí eftirfarandi: mánud. – fimmtud. 8:00 – 22:00 föstudaga: 8:00 – 19:00 laugardaga: 10:00 – 19:00 sunnudaga: 10:00 – 22:00 ATH: 5. maí og 16. maí er opið 10:00 – 22:00