Month: nóvember 2017

Vinningshafar í edrúpottinum

Dregið hefur verið úr edrúpottinum eftir miðannaballið sem var 8. nóvember. Í heildina voru 28 vinningar, 16 frá foreldraráði VÍ og 12 frá skólanum, 7 vinningar á hvern árgang. Seldir miðar voru 835 og blésu 387 eða 46%. Óðinn Ingi Þórarinsson 1-D, 15.000 kr. frá foreldraráði VÍEyjólfur Andri Arason 1-G, 15.000 kr. frá foreldraráði VÍAníta… Read more »

Afmælishátíð Erasmus+

Í gær var haldið upp á 30 ára afmælishátíð Erasmus+ í Silfurbergi í Hörpu. Hátíðin var vegleg og í tilefni dagsins voru veittar viðurkenningar fyrir verkefni á öllum skólastigum, frá leikskóla upp í háskóla. Eitt af þeim verkefnum sem tilnefnd voru til verðlauna var eTwinning verkefni á vegum Verzlunarskólans sem Hilda Torres og spænskudeildin hafa… Read more »

Afgreiðslutími Bókasafns VÍ í prófunum

Vegna próflestrar verður afgreiðslutími bókasafnsins frá laugard. 2. des. til og með sunnud. 17. des. eftirfarandi: mánud. – fimmtud. 8:00 – 22:00 föstudaga 8:00 – 19:00 laugardaga 10:00 – 19:00 sunnudaga 10:00 – 22:00

Dagur íslenskrar tungu – 16. nóvember 2017

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu unnu nemendur fjölbreytt verkefni tengd Jónasi Hallgrímssyni í íslenskutímum.  Nemendur á 1. ári sömdu til að mynda ljóð úr nýyrðum Jónasar til heiðurs þjóðskáldinu.  Á öðru ári glímdu nemendur við smásagnagerð eftir að hafa lesið kvæðið Ferðalok sem veitti þeim innblástur. Efri bekkingar fóru í stafsetningarkeppni og spreyttu sig… Read more »