Month: júní 2018

Lok innritunar vor 2018

Nú er innritun í Verzlunarskólann lokið. Alls bárust 642 umsóknir,  488 sem val 1 og 154 sem val 2. Í ár voru 325 nemendur innritaðir á fyrsta ár. Fleiri nemendur eru teknir inn nú í ár en í fyrra, en það stafar af því að nú í vor útskrifuðust tveir árgangar frá skólanum vegna styttingar… Read more »

Undirbúningsnámskeið í stærðfræði fyrir nýnema

Til þess að tryggja sem jafnastan undirbúning nemenda í stærðfræði verður boðið upp á sérstakt undirbúningsnámskeið (STÆR-Undirbúningur) fyrir nýnema. Námskeiðið fer fram í húsnæði Verzlunarskólans 11.-13. ágúst (þri-fim). Nemendur geta valið að vera frá 9 til 12 eða 13 til 16. Kennt er alla dagana og gert er ráð fyrir að nemendur læri líka heima. Námskeiðið endar… Read more »

Brautskráning

Brautskráning stúdenta frá Verzlunarskólanum fór fram laugardaginn 26. maí við hátíðlega athöfn í Hörpu. Að þessu sinni brautskráðust 543 nýstúdentar frá Verzlunarskólanum, 256 úr þriggja ára náminu, 281 úr fjögurra ára náminu og 6 úr fjarnámi. Útskriftarhópurinn samanstóð af 327 stúlkum og 216 piltum. Dúxar skólans voru Bjarni Ármann Atlason úr fjögurra ára náminu og… Read more »