Month: ágúst 2020

Bóksala

Vakin er athygli á að bóksalan verður með breyttu sniði í ár vegna fjöldatakmarkana og fjarlægðarreglu. Sala á bókum og heftum til nýnema verður hluti af nýnemakynningunni á þriðjudaginn. Nemendur munu í lok kynningar koma við í bóksölu og er ætlast til þess að þeir gangi frá bókakaupum sínum þá. Bóksala til nemenda á 2…. Read more »

Fyrirkomulag kennslu haustið 2020

Nú eru línur teknar að skýrast varðandi fyrirkomulag kennslu við upphaf haustannar 2020. Niðurstaðan er sérstök stundaskrá sem gerir ráð fyrir blandaðri kennslu. Annars vegar verður staðbundin kennsla í skólanum þar sem nemendur mæta í tíma hjá kennara í hverju fagi einu sinni í viku og hins vegar heimakennsla á móti. Stundataflan verður aðgengileg á… Read more »

Upphaf skólastarfs í skugga Covid-19

Skrifstofa skólans er nú opin á ný að loknu sumarleyfi og próf á sumarönn í fjarnámi hefjast í dag, 5 ágúst. Til þess að uppfylla skilyrði yfirvalda um fjöldatakmarkanir og tveggja metra reglu, verða próf lögð fyrir í íþróttahúsi skólans. Próftöflu fjarnáms á sumarönn má nálgast hér. Núverandi fjöldatakmarkanir á samkomum gilda til og með… Read more »