Brautskráning í beinni útsendingu

Í ár verður söguleg brautskráning stúdentsefna Verzlunarskóla Íslands 2020 en athöfnin verður í beinni útsendingu á www.verslostudent.is . Á meðfylgjandi mynd (smella á myndina til að stækka hana)má sjá boðskort til stúdentsefna frá Inga Ólafssyni, skólastjóra.

 

Aðrar fréttir